Stjórnmálaspjallið

Ójöfnuður á Íslandi

December 1, 2019

Hversu mikill er ójöfnuður á Íslandi og hvernig getum við minnkað hann? Óskar Steinn ræðir við Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um þetta og fleira.