Stjórnmálaspjallið
Ójöfnuður á Íslandi

Ójöfnuður á Íslandi

December 1, 2019

Hversu mikill er ójöfnuður á Íslandi og hvernig getum við minnkað hann? Óskar Steinn ræðir við Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann Samfylkingarinnar, um þetta og fleira.

Samherji, spilling og sjávarútvegur

Samherji, spilling og sjávarútvegur

November 17, 2019

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, spjallar við Óskar Stein um spillingarmál Samherja og hvaða þýðingu það hefur fyrir íslensk stjórnmál og sjávarútveg.

Hælisleitendur og útlendingar

Hælisleitendur og útlendingar

November 10, 2019

Í fyrsta þætti Stjórnmálaspjallsins ræðir Óskar Steinn við Helgu Völu Helgadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar, um málefni hælisleitenda og útlendinga.