Stjórnmálaspjallið

Samherji, spilling og sjávarútvegur

November 17, 2019

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, spjallar við Óskar Stein um spillingarmál Samherja og hvaða þýðingu það hefur fyrir íslensk stjórnmál og sjávarútveg.